Dómsmálaráðuneyti

Dómsmálaráðuneyti er ráðuneyti í ríkisstjórn sem hefur umsjón með almennu réttarfari, ríkissaksóknara og lögreglu. Störf dómsmálaráðuneyta tengjast oft störfum ríkislögmanns og innanríkisráðuneytis. Stundum eru þessi hlutverk öll í einu ráðuneyti.

Dómsmálaráðuneytið í Japan í Tókýó
  Þessi hið opinbera grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.