Cupressus atlantica

Cupressus atlantica er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), frá Oued n'Fiss-á í Atlas-fjöllum suður af Marrakech í vestur Marokkó.[2] Meirihluti trjánna er gamall og með litla endurnýjun vegna beitar geita.

Cupressus atlantica

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Cupressus
Tegund:
C. atlantica

Tvínefni
Cupressus atlantica
Gaussen
Samheiti
  • C. dupreziana var. atlantica (Gaussen) Silba

Hún er nokkuð frábrugðin Cupressus sempervirens sem er með mun blárra barr með hvítum kvoðubletti á hverri nál, smásprotar eru oft með barrið slétt eins og blævængur. Könglarnir eru minni, hnöttóttir, aðeins 1,5 til 2,5 sm langir. Cupressus dupreziana er mun líkari, C. atlantica er því oft talinn afbrigði hans: C. dupreziana var. atlantica. Cupressus atlantica er þó ekki með sömu geldæxlun eins og Cupressus dupreziana.[3]

Tilvísanir breyta

  1. Gardner, Martin; Griffiths, Alexander (7. mars 2012). „Cupressus dupreziana var. atlantica“. IUCN Red List of Threatened Species.
  2. „Cupressus atlantica description“. 1. maí 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. maí 2006. Sótt 17. nóvember 2019.
  3. Youssef, Sfairi; Lahcen, Ouahmane; Abdelaziz, Abbad (september 2012). „Breaking seed dormancy in Cupressus atlantica Gaussen, an endemic and threatened coniferous tree in Morocco“. Journal of Forestry Research. 23 (3): 385–390. doi:10.1007/s11676-012-0274-0. ISSN 1007-662X. S2CID 14998564.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.