Geldæxlun er heitið á náttúrulegri, ókynjaðri fjölgun.

Fræ túnfífilsis myndast við geldæxlun.

Hjá plöntum

breyta

Vanalega gerist það með að þroskuð fræ án frjóvgunar. Afkvæmið verður því í raun klónn af móðurplöntunni, með sömu erfðaeiginleika fyrir utan (yfirleitt) smávægilegar stökkbreytingar.

Dæmi um plöntur sem fjölga sér með geldæxlun:

Hjá dýrum

breyta

Hjá dýrum er geldæxlun helst þekkt hjá skordýrum,[1] liðdýrum, fiskum[2] og krabbadýrum. Til dæmis eru flestar blaðlúsategundir með 6 til 7 ættliði sem myndast með geldæxlun. Einnig er vinsæl fiskibúrategund af krabba þannig.[3]

Tilvísun

breyta
  1. Gautam, D.C.; Crema, R.; Pagliai, A.M.B. (1993): «Cytogenetic Mechanisms in Aphids» i: Bollettino Di Zoologia 60 (3), s. 233-244.
  2. Lampert, K.P. & Schartl, M. (2008): «The origin and evolution of a unisexual hybrid: Poecilia formosa» i: Philosophical Transactions of the Royal Society B-Biological Sciences 363 (1505), s. 2901-2909. doi:10.1098/rstb.2008.0040
  3. Strebel, Ketil (16. juli 2013): «Ny krepseart kan skape nye problemer», NRK