Cupressoideae

Cupressoideae er undirætt trjáa og runna í einisætt (Cupressaceae). Tegundirnar fyrirfinnast allar á norðurhveli jarðar nema Juniperus procera sem vex yfir á suðurhvel.[1][2]

Cupressoideae
Tveir miðjarðarhafssýprusar (Cupressus sempervirens)
Tveir miðjarðarhafssýprusar (Cupressus sempervirens)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Cupressoideae
Ættkvíslir

Calocedrus
Chamaecyparis
Cupressus
Fokienia
Juniperus
Microbiota
Platycladus
Tetraclinis
Thuja
Thujopsis
Xanthocyparis

FlokkunBreyta

Undirættinni Cupressoideae var lýst 1826 af Robert Sweet í Sweet’s Hortus Britannicus: or a catalogue of plants cultivated in the gardens of Great Britain, arranged in natural orders ..., bls 372 sem "Subordo Cupressinae", án lýsingar. [3]

Það eru ellefu núverandi ættkvíslir í undirættinni Cupressoideae, þar af fimm með einungis einni tegund.[1]

 • Calocedrus: Fjórar tegundir, þrjár í austur asíu, ein í norður-Ameríku[2]
 • Chamaecyparis: Er með sex tegundir, fjórar í Austur-Asíu, tvær í Norður-Ameríku. Nýlega hafa sumir höfundar talið Fokienia hodginsii til hennar[2]
 • Sýprus (Cupressus), er einkennisættkvísl fyrir þessa undirætt. Tegundirnar eru á milli 17 og 33.[2], í Norður-Ameríku, Evrópu, Norður-Afríku og Asíu.
 • Fokienia, monotypic (eða telst til Chamaecyparis). Uppruni: Austur-Asía[2]
 • Einir (Juniperus): Eitthvað á milli 45 og 75 tegundir[2] í Norður-Ameríku, Evrópu, Afríku og Asíu.
 • Microbiota, monotypic (eða fellur undir ættkvíslina Platycladus)[2].
 • Platycladus, monotypic (eða tvær tegundir, ef Microbiota decussata er talin með = Platycladus decussata)[2]
 • Tetraclinis, monotypic, útbreiðsla í Norðvestur-Afríku, Suðaustur-Spáni og Möltu[2]
 • Lífviðir (Thuja). Er með fimm tegundir, tvær í Norður-Ameríku, þrjár í Austur-Asíu[2]
 • Thujopsis, monotypisc, Uppruni: Japan[2]
 • Xanthocyparis[4]. Hún er með tvær tegundir, ein í Norður-Ameríku (Xanthocyparis nootkatensis), og ein í Víetnam (Xanthocyparis vietnamensis). Ýmsar höfundar samþykkja ekki ættkvíslina sem var stofnuð 2002 en skrá tegundirnar undir Cupressus[2]

HeimildirBreyta

 • Paul A. Gadek, Deryn L. Alpers, Margaret M. Heslewood, Christopher J. Quinn: Relationships within Cupresaceae senus lato: A combined morphological and molecular approach. In: American Journal of Botany. Volume 87, Nr. 7, 2000, S. 1044–1057 (PDF)

TilvísanirBreyta

 1. 1,0 1,1 Paul A. Gadek, Deryn L. Alpers, Margaret M. Heslewood, Christopher J. Quinn: Relationships within Cupresaceae senus lato: A combined morphological and molecular approach. In: American Journal of Botany. Volume 87, Nr. 7, 2000, S. 1044–1057 amjbot.org (PDF).
 2. 2,00 2,01 2,02 2,03 2,04 2,05 2,06 2,07 2,08 2,09 2,10 2,11 Armin Jagel, Veit Dörken: Morphology and morphogenesis of the seed cones of the Cupressaceae - part II. Cupressoideae. In: Bulletin of the Cupressus Conservation Project, Nummer 9, Band 4, Nr. 2, 20. October 2015, S. 51–78 (PDF)
 3. subfam. Cupressoideae. In: The International Plant Names Index. www.ipni.org
 4. Damon P. Little, Andrea E. Schwarzbach, Robert P. Adams, Chang-Fu Hsieh: The circumscription and phylogenetic relationships of Callitropsis and the newly described genus Xanthocyparis (Cupressaceae). In: American Journal of Botany. Volume 91, Nr. 11, 2004, S. 1872–1881 (englisch, amjbot.org (PDF).
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.