Calocedrus
Calocedrus[1] er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt).
Calocedrus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Calocedrus decurrens
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Calocedrus macrolepis | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Heyderia K.Koch, illegitimate homonym |
Tegundir
breytaFjórar tegundir eru í ættkvíslinni:
Mynd | Fræðiheiti | Íslenskt heiti | Útbreiðsla |
---|---|---|---|
Calocedrus decurrens (syn. Libocedrus decurrens) | vesturhluta N-Ameríku | ||
Calocedrus formosana | Tævan | ||
Calocedrus macrolepis | suðvestur Kína (frá Guangdong vestur til Yunnan), einnig í norður Vietnam, norður Laos, allra nyrst í Tælandi og í norðaustur Myanmar (Búrma) | ||
Calocedrus rupestris | Víetnam |
Útdauðar tegundir
breyta- Calocedrus huashanensis var lýst 2012 út frá greinum og blöðum. Steingerfingarnir eru frá Ólígósen jarðlögum í suður Kína.
- Calocedrus suleticensis var lýst út frá köngli sem fannst í jarðlögum frá snemm-Ólígósen í Bæheimi í Þýskalandi
Nánasti ættingi Calocedrus er Thuja
Tilvísanir og tenglar
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4.
- Arboretum de Villardebelle - cone photos
- Gymnosperm Database - Calocedrus
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Calocedrus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Calocedrus.