Eina tegundin Platycladus orientalis[2][3][4] er sígrænt tré ættað frá norðaustur Asíu.

Platycladus
Platycladus orientalis í náttúrulegu umhverfi Simatai, Kínamúrnum
Platycladus orientalis í náttúrulegu umhverfi Simatai, Kínamúrnum
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Platycladus
Spach
Samheiti
  • Biota (D.Don) Endl., illegitimate superfluous name

Flokkun breyta

Þrátt fyrir að vera almennt viðurkennt að einungis ein tegund sé í ættkvíslinni, hefur verið lagt til að náskyld tegund: Microbiota decussata gæti talist til Platycladus, en það hefur lítið fylgi. Aðrar fremur skyldar ættkvíslir eru Juniperus og Cupressus, en báðar eru ágræðsluhæfar við Platycladus. Í eldri heimildum var Platycladus oft talin til Thuja, en hún er mun fjarskyldari Thuja. Munurinn er til dæmis: öðruvísi könglar, vængjalaus fræ, og nær ilmlaust barr.

Orðsifjar breyta

Ættkvíslarheitið Platycladus þýðir "með breið eða útflatta sprota".[5]

Lýsing breyta

Þetta er sígrænt, hægvaxta, lítið tré, um 15 – 20 m hátt og 0,5 m í þvermál (mjög gömul tré einstaka sinnum 30 m hátt og 2 m í þvermál). Smágreinar útbreiddar í einum fleti, með hreisturlík blöð 2 – 4 mm löng, sem eru skærgræn en geta orðið brún eða koparlit að vetri. Könglarnir eru 15 - 25 mm langir, grænir óþroskaðir og verða brúnir við þroska, 8 mánuðum eftir frjóvgun, og eru með 6–12 þykkar köngulskeljar í gagnstæðum pörum. Fræin eru 4 til 6 mm löng, vænglaus. Greinarnar eru tiltölulega stuttar, og yfirleitt skarpt uppsveigðar. Börkurinn er brúnleitur, í mjóum láréttum renningum.[6]

Samnefni breyta

  • Biota chengii (Bordères & Gaussen) Bordères & Gaussen
  • Biota coraeana Siebold ex Gordon
  • Biota dumosa Carrière
  • Biota elegantissima Beissn.
  • Biota ericoides Carrière
  • Biota excelsa Gordon
  • Biota falcata Carrière
  • Biota fortunei Carrière
  • Biota freneloides Gordon
  • Biota funiculata Gordon
  • Biota glauca Carrière
  • Biota gracilifolia Knight
  • Biota intermedia Gordon
  • Biota japonica Siebold ex Gordon
  • Biota macrocarpa Gordon
  • Biota meldensis M.A.Lawson ex Gordon
  • Biota nepalensis Endl. ex Gordon
  • Biota orientalis (L.) Endl. y todos sus taxones infra-específicos
  • Biota pendula (Thunb.) Endl.
  • Biota prostrata Gordon
  • Biota pyramidalis Carrière
  • Biota semperaurescens Beissn.
  • Biota stricta (Spach) Lindl. & Gordon
  • Biota tatarica Lindl. & Gordon
  • Biota variegata Gordon
  • Biota wareana Gordon
  • Biota zuccarinii Siebold ex Carrière
  • Chamaecyparis decussata Carrière
  • Chamaecyparis glauca Carrière
  • Cupressus filiformis Beissn.
  • Cupressus pendula Thunb.
  • Cupressus thuja O.Targ.Tozz.
  • Cupressus thuya O.Targ.Tozz. orth. var.
  • Juniperus ericoides Carrière
  • Platycladus chengii (Bordères & Gaussen) A.V.Bobrov
  • Platycladus orientalis subsp. chengii (Bordères & Gaussen) Silba
  • Platycladus stricta Spach
  • Retinispora decurvata Carrière
  • Retinispora decussata Gordon
  • Retinispora ericoides Zucc. ex Gordon
  • Retinispora flavescens Beissn.
  • Retinispora juniperoides Carrière
  • Retinispora recurvata Mast.
  • Retinispora rigida Carrière
  • Thuja acuta Moench
  • Thuja antarctica Gordon
  • Thuja argentea Carrière
  • Thuja aurea Carrière nom. inval.
  • Thuja australis Ten.
  • Thuja chengii Bordères & Gaussen
  • Thuja decora Salisb.
  • Thuja dumosa Gordon
  • Thuja elegantissima Gordon
  • Thuja ericoides Carrière
  • Thuja expansa Laws. ex K.Koch
  • Thuja filiformis Lodd. ex Lindl.
  • Thuja flagelliformis (Jacques) C.Lawson
  • Thuja fortunei Carrière nom. inval.
  • Thuja freneloides Carrière nom. inval.
  • Thuja funiculata Gordon
  • Thuja glauca Carrière
  • Thuja gracilifolia Knight ex Parl. nom. inval.
  • Thuja hybrida Carrière nom. inval.
  • Thuja intermedia Gordon
  • Thuja meldensis Quetier
  • Thuja minor Paul ex Gordon
  • Thuja monstrosa Gordon
  • Thuja nepalensis Lodd. ex Carrière
  • Thuja orientalis L., Sp. Pl., vol. 2, p. 1002, 1753[1] - basiónimo, y todos sus taxones infra-específicos
  • Thuja pendula (Thunb.) D.Don
  • Thuja pygmaea Carrière nom. inval.
  • Thuja pyramidalis Ten. y sus variedades
  • Thuja semperaurea Beissn.
  • Thuja semperaurescens K.Koch
  • Thuja stricta Gordon
  • Thuja tatarica Lodd. ex G.Don nom. inval.
  • Thuja verschaffeltii Parl. nom. inval.
  • Thuja zuccariniana Voss nom. inval.
  • Widdringtonia glauca (Carrière) Carrière[7]

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Farjon, A. (2013). Platycladus orientalis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T31305A2803944. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T31305A2803944.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Franco, 1949 In: Portugaliae Acta Biol., sér. B, Sist. Vol. "Julio Henriques": 33.
  3. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  4. "Platycladus orientalis". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  5. Harrison, Lorraine (2012). RHS Latin for gardeners. United Kingdom: Mitchell Beazley. bls. 224. ISBN 9781845337315.
  6. Kremer BP, Trees, Editorial Blume, Barcelona, 1986, Thuja orientalis L., p. 78
  7. Platycladus orientalis en The Plant List, vers.1.1, 2013[óvirkur tengill]
  8. Cirrus Digital: Platycladus orientalis Morton Arboretum accession 168-53#3

Viðbótarlesning breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.