Crystal Palace F.C.
(Endurbeint frá Crystal Palace)
Crystal Palace er enskt knattspyrnufélag frá Selhurst hverfinu í Croydon í Suður-London sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Félagið var stofnað árið 1905 í sýningarhöllinni Crystal Palace en þáverandi völlur var nálægt henni. Árið 1924 flutti félagið til Selhurst Park.
Crystal Palace Football Club | |||
Fullt nafn | Crystal Palace Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Eagles, The Glaziers | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | CPFC | ||
Stofnað | 1905 | ||
Leikvöllur | Selhurst Park | ||
Stærð | 26.309 | ||
Stjórnarformaður | Steve Parish | ||
Knattspyrnustjóri | Oliver Glasner | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2023-2024 | 10. sæti | ||
|
Frá árinu 1964 hefur Crystal Palace mestmegnis spilað í tveimur efstu deildum ensku deildarkerfisins. Það hefur náð hæst þriðja sæti í efstu deildinni tímabilið 1990-1991. Palace hefur komist tvisvar í úrslit FA-bikarsins, árin 1990 og 2016, en tapaði bæði skiptin fyrir Manchester United.
Áfangar
breytaEfsta deild
breyta- 3. sæti: 1990-1991
Enska meistaradeildin
breytaEnska meistaradeildin (áður 2. deild):
- 1978–79, 1993–94
Sigurvegarar umspils:
- 1988–89, 1996–97, 2003–04, 2012–13
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Crystal Palace F.C..
- Fyrirmynd greinarinnar var „Crystal Palace F.C.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. maí 2018.