Hvítþyrnir
(Endurbeint frá Crataegus laevigata)
Hvítþyrnir eða hagþyrnir (fræðiheiti: Crataegus laevigata) er þyrnóttur runni sem getur orðið allt að 8 m hár og vex villtur í Mið-Evrópu. Hvítþyrnir er vinsæll runni til að nota í limgerði, allt frá Spáni og alveg norður til Svíþjóðar.
Hvítþyrnir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Crataegus laevigata (Poir.) DC. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Samgræðslu-blendingurinn þyrnimispill, Crataegomespilus Asnieresii, er myndaður við samgræðslu hvítþyrnis og mispils.
Tilvísanir
breyta- ↑ Christensen, K.I. (1992). „Revision of Crataegus sect. Crataegus and nothosect. Crataeguineae (Rosaceae-Maloideae) in the Old World“. Systematic Botany Monographs. 35: 1–199. doi:10.2307/25027810.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hvítþyrnir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crataegus laevigata.