Limgerði

Limgerði (eða limgirðing) er þétt runnaröð sem er notuð sem girðing til dæmis til afmörkunnar eða sem skjólbelti kringum hús eða til að skýla styttu í lystigarði. Limgerði má ekki rugla saman við grindverk sem er smíðað, til dæmis úr grindum.

Hávaxið limgerði úr beykiviði, notað sem skjólbelti

Þyrnigerði er limgerði úr þyrnirunnum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.