Country Music Association-verðlaunin
Bandarísk tónlistarverðlaun
Country Music Association-verðlaunin (einnig þekkt sem CMA Awards eða CMAs) eru verðlaun veitt fyrir framúrskarandi árangur listamanna í kántrí tónlistariðnaðinum.[1][2] Afhendingin fór fram í fyrsta sinn árið 1967 og er nú haldin árlega. Verðlaunin eru veitt af frægum sveitasöngvurum, ásamt einstaka sinnum af popp og rokk listamönnum.
Country Music Association Awards | |
---|---|
Veitt fyrir | Framúrskarandi árangur í kántrítónlist |
Land | Bandaríkin |
Umsjón | Country Music Association |
Fyrst veitt | 1967 |
Vefsíða | cmaawards |
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun | |
Keðja | NBC (1968–1971) CBS (1972–2005) ABC (2006–núverandi) |
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „Country Music Association Awards“. Country.dj. Sótt 14. nóvember 2013.
- ↑ „Country Music's Biggest Night“. Cmaworld.com. Sótt 14. nóvember 2013.