Costa-Gavras

grísk-franskur kvikmyndagerðarmaður

Konstantinos "Kostas" Gavras (Gríska: Κωνσταντίνος "Κώστας" Γαβράς; f. 12. febrúar 1933), best þekktur sem Costa-Gavras, er grísk-franskur kvikmyndagerðarmaður sem býr og starfar í Frakklandi.

Costa-Gavras
Κώστας Γαβράς
Costa-Gavras árið 2017.
Fæddur
Konstantinos Gavras (Κωνσταντίνος Γαβράς)

12. febrúar 1933 (1933-02-12) (91 árs)
SkóliInstitut des hautes études cinématographiques
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
MakiMichèle Ray
Börn
  • Alexandre Gavras
  • Julie Gavras
  • Romain Gavras

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1965 Compartiment tueurs Svefnbílamorðingjarnir
1967 Un homme de trop Áhlaupssveitir
1969 Z
1970 L'Aveu Játningin
1972 État de siège Umsátur
1975 Section spéciale Sérsveitin
1979 Clair de femme Kvennaljómi
1982 Missing. Týndur eða Saknað
1983 Hanna K.
1986 Conseil de famille Fjölskyldufundur
1988 Betrayed
1989 Music Box
1993 La Petite Apocalypse Litli heimsendirinn
1997 Mad City
2002 Amen.
2005 Le Couperet Exin
2006 Mon colonel
2009 Eden à l'ouest
2012 Le Capital
2019 Ενήλικοι στην Αίθουσα