Coral

Íslensk hljómsveit

Coral er rokkhljómsveit frá Reykjavík. Hljómsveitin kom fyrst saman í Hljómskálanum við Reykjavíkurtjörn í janúar 2000. Coral áttu lagið „Sex Dwarf“ sem kom fram í myndinni Gemsar. Þeir gáfu út stuttskífu árið 2002 sem var samnefnd hljómsveitinni en er betur þekkt undir nafninu Gula platan. Af þessari plötu fékk lagið „Big Bang“ mikla útvarpsspilun.[heimild vantar] Einnig voru gerð myndbönd við þrjú lög af stuttskífunni: „Sex Dwarf“, „Big Bang“ og „Arthur“. Undir lok ársins 2007 kom síðan út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar The Perpetual Motion Picture.

Árið 2011 kom út önnur breiðskífa Coral, Leopard Songs

Meðlimir

breyta

Tenglar

breyta

Myndbönd af Nothing.is

breyta