Contra Costa-sýsla (Kaliforníu)

sýsla í Bandaríkjunum

Contra Costa-sýsla (enska: Contra Costa County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún var stofnuð 1850 þegar Kalifornía var innlimuð Bandaríkjunum. Íbúar árið 2020 voru 1.165.927.[1]

Contra Costa-sýsla
Contra Costa County
Opinbert innsigli Contra Costa-sýsla
Staðsetning Contra Costa-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Contra Costa-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 37°55′48″N 121°57′0″V / 37.93000°N 121.95000°V / 37.93000; -121.95000
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun18. febrúar 1850; fyrir 174 árum (1850-02-18)
HöfuðstaðurMartinez
Flatarmál
 • Samtals2.080 km2
 • Land1.854,3 km2
 • Vatn210 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals1.165.927
 • Áætlað 
(2023)
1.155.025
 • Þéttleiki560/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Svæðisnúmer510, 341, 925
Vefsíðawww.contracosta.ca.gov Breyta á Wikidata

Helstu þéttbýlistaðir eru Walnut Creek sem er höfðuðstaður sýslunnar, Concord, Richmond, Pittsburg og Antioch. Einnig er fjöldi annarra smáborga með íbúafjölda á bilinu 10 - 20 þúsund. Þar er helst að nefna Martinez (sem upphaflega var höfðuðstaður) og er einnig þekkt fyrir að hafa verið heimabær Skotans og náttúruunnandans John Muir (1839 - 1914). Þar má finna safn tileinkað minningu hans og er það staðsett þar sem hann var til heimilis. Meðal helstu kennileita er Mt. Diablo sem nú er þjóðgarður.

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts - Contra Costa County, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.