Contra Costa-sýsla (Kaliforníu)
sýsla í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Contra Costa)
Contra Costa-sýsla (enska: Contra Costa County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún var stofnuð 1850 þegar Kalifornía var innlimuð Bandaríkjunum. Íbúar árið 2020 voru 1.165.927.[1]
Contra Costa-sýsla
Contra Costa County | |
---|---|
Hnit: 37°55′48″N 121°57′0″V / 37.93000°N 121.95000°V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Kalifornía |
Stofnun | 18. febrúar 1850 |
Höfuðstaður | Martinez |
Flatarmál | |
• Samtals | 2.080 km2 |
• Land | 1.854,3 km2 |
• Vatn | 210 km2 |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 1.165.927 |
• Áætlað (2023) | 1.155.025 |
• Þéttleiki | 560/km2 |
Tímabelti | UTC−08:00 (PST) |
• Sumartími | UTC−07:00 (PDT) |
Svæðisnúmer | 510, 341, 925 |
Vefsíða | www |
Helstu þéttbýlistaðir eru Walnut Creek sem er höfðuðstaður sýslunnar, Concord, Richmond, Pittsburg og Antioch. Einnig er fjöldi annarra smáborga með íbúafjölda á bilinu 10 - 20 þúsund. Þar er helst að nefna Martinez (sem upphaflega var höfðuðstaður) og er einnig þekkt fyrir að hafa verið heimabær Skotans og náttúruunnandans John Muir (1839 - 1914). Þar má finna safn tileinkað minningu hans og er það staðsett þar sem hann var til heimilis. Meðal helstu kennileita er Mt. Diablo sem nú er þjóðgarður.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „QuickFacts - Contra Costa County, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Contra Costa-sýslu.