Coda er níunda og síðasta breiðskífa ensku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Platan var gefin út af Swan Song þann 19. nóvember 1982. Árið 1980, vegna dauða trommarans John Bonham, hætti hljómsveitin en lögin á plötunni voru lög sem höfðu verið tekin upp en aldrei gefin út. Lögin á plötunni voru því frá mörgum mismunandi tímapunktum á ferli hljómsveitarinnar.

Coda
Breiðskífa
FlytjandiLed Zeppelin
Gefin út19. nóvember 1982
StefnaRokk
Lengd33:04
ÚtgefandiSwan Song
Tímaröð Led Zeppelin
In Through the Out Door
(1979)
Coda
(1982)

Lagalisti breyta

Hlið eitt
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„We're Gonna Groove“ (tónleikaútgáfa)Ben E. King, James A. Bethea2:42
2.„Poor Tom“Page, Plant3:03
3.„I Can't Quit You Baby“ (tónleikaútgáfa)Willie Dixon4:18
4.„Walter's Walk“Page, Plant4:31
Hlið tvö
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Ozone Baby“Page, Plant3:35
2.„Darlene“Bonham, Jones, Page, Plant5:07
3.„Bonzo's Montreux“Bonham4:19
4.„Wearing and Tearing“Page, Plant5:32

Heimildir breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.