Clydesdale F.C.
Clydesdale Football Club var skoskt knattspyrnufélag, stofnað árið 1872, sem lék til úrslita í fyrsta sinn sem keppt var um skoska bikarinn. Clydesdale F.C. var starfrækt í Glasgow og starfrækt í tengslum við samnefnt krikketfélag,
Kunnasti leikmaður Clydesdale F.C. var Robert Gardner, markvörður skoska landsliðsins í fyrsta viðurkennda landsleikum.