Clyde Tombaugh
Clyde William Tombaugh (4. febrúar 1906 – 17. janúar 1997) var bandarískur stjörnufræðingur. Hann er þekktastur fyrir að hafa uppgötvað dvergreikistjörnuna Plútó árið 1930. Hann uppgötvaði líka marga loftsteina og vildi vísindalegar rannsóknir á fljúgandi furðuhlutum.