Hreindýrakrókar

Sveppategund af bikarfléttuætt
(Endurbeint frá Cladonia arbuscula)

Hreindýrakrókar eða hreindýramosi[1] (fræðiheiti: Cladonia arbuscula[1]) er ljós flétta af bikarfléttuætt. Hreindýrakrókar eru mjög algengir á þúfum í mólendi sérstaklega upp á heiðum. Þeir finnast um allt land.[1]

Hreindýrakrókar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Bikarfléttuætt (Cladoniaceae)
Ættkvísl: Cladonia
Tegund:
C. arbuscula

Tvínefni
Cladonia arbuscula

Efnafræði breyta

Hreindýrakrókar innihalda úsninsýru og fá af henni gulleitan blæ. Einnig innihalda þeir fléttuefnið fumarprotocetrarsýru.[1]

Þalsvörun hreindýrakróka er K-, C-, KC+ gul og P+ gulrauð.[2] K-, C-, KC+ gul, P+

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Flóra Íslands (án árs). Hreindýrakrókar Cladonia arbuscula. Sótt þann 7. apríl 2019.
  2. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.