Bikarfléttuætt
(Endurbeint frá Cladoniaceae)
Bikarfléttuætt (fræðiheiti: Cladoniaceae) er ætt fléttna sem innihélt 570 tegundir árið 2008.[2] Fulltrúar tveggja ættkvísla bikarfléttuættar finnast á Íslandi. Af ættkvíslinni Cladonia finnast 56 tegundir á Íslandi en af ættkvíslinni Pilophorus finnast tvær tegundir.[1]
Bikarfléttuætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hreisturbroddar (Cladonia bellidiflora) eru af bikarfléttuætt og finnast á Íslandi.[1] Hér sést bleðlótt þal fléttunnar og upp af því vex runnkennd vaxtarform.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Calathaspis |
Tegundir af bikarfléttuætt hafa blaðkennt eða hreisturkennt frumþal. Upp af frumþalinu vex runnlaga greinótt þal sem endar í bikörum, oddum eða greinast frekar.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2018). Cladoniaceae. Geymt 7 apríl 2019 í Wayback Machine Sótt þann 7. apríl 2019.