Christopher Marlowe

enskt leikskáld, ljóðskáld og þýðandi

Christopher „Kit“ Marlowe (skírður 26. febrúar 156430. maí 1593) var enskt leikrita- og ljóðskáld og þýðandi á Elísarbetartímabilinu. Hann var besta skáld síns tíma, að undanskildum William Shakespeare sem hann hafði mjög mikil áhrif á. Marlowe er kunnur fyrir glæsilega meðferð sína á stakhendunni og fyrir ótímabært andlát sitt, en hann lést eftir hnífsstungu, aðeins 29 ára gamall. Frægustu verk hans eru Dr. Faustus (The Tragical History of Doctor Faustus) og Gyðingurinn á Möltu (The Jew of Malta)).

Christopher Marlowe

Tengill breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.