Chiloé-eyjaklasinn

(Endurbeint frá Chiloe)

Chiloé (spænska: Archipiélago de Chiloé) er eyjaklasi skammt frá landi í Suður-Chile. Stóra-Chiloéey (Isla Grande de Chiloé) er stærst og fjölmennust eyjanna. Stóra-Chiloéey er um 50 km vestur og 2 km suður af fastalandinu. Höfuðstaður eyjarinnar er Castro. Árið 1567 lögðu spænskir landvinningamenn eyjuna undir sig.

Kort af Chiloé