Tsjernobyl

(Endurbeint frá Chernobyl)

51°16′35″N 30°13′00″A / 51.27639°N 30.21667°A / 51.27639; 30.21667

Yfirgefið hús í Tsjernobyl

Tsjernobyl eða Tsjornobyl (úkraínska Чорнобиль, framburður [tʃɔrˈnɔbɪlʲ]; rússneska Чернобыль, framburður [tɕɪrˈnobɨlʲ], pólska Czarnobyl) er borg í Úkraínu nærri landamærum Hvíta-Rússlands rétt við var borgina Pripyat.

Þar varð gufusprenging í kjarnorkuveri og síðar eldsvoði í aðal-Rafal 4 árið 1986, sem varð til þess að gífurlegt magn geislavirkra efna slapp út í andrúmsloftið. Nokkrir menn fóru niður hjá rafal 4 og náðu að minnka sprengikraftinn sem ella hefði þetta orðið tvisvar sinnum meiri heldur en Hiroshima kjarnorkusprengingin. Í kjölfarið var borgin rýmd og er nú yfirgefin vegna hættilegrar geislunar. Rýma þurfti alla bæi í 50 km radíus og var borgin Pripyat einnig rýmd.

Íbúar voru um 14.000 fyrir slysið eru eru nú tæpir 700.

Sjá einnig

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.