Cayenne

sveitarfélag í Frakklandi

Cayenne er höfuðborg Frönsku Gvæjana sem er frönsk nýlenda í Suður-Ameríku. Borgin stendur við ósa Cayenne-fljóts sem rennur í norður út í Atlantshafið. Í manntali árið 2011 voru um 121 þúsund íbúar á stórborgarsvæðinu, þar af um 55 þúsund sem bjuggu í sjálfri borginni (2012).

Ráðhúsið
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.