Merlur

(Endurbeint frá Caloplaca)

Merlur (fræðiheiti: Caloplaca) er ættkvísl fléttna af glæðuætt (Teloschistaceae). Merlur hafa hrúðurkennt þal og oft innihalda þær litarefnið parietín sen gefur gulan lit.[1] Flokkun merlna hefur verið nokkuð á reiki vegna niðurstaðna úr raðgreiningu DNA-kjarnsýra.[1]

Merlur
Jöklamerla (C. nivalis) sem hefur vaxið yfir sótmosa í um 1070 metra hæð í Washington-fylki.
Jöklamerla (C. nivalis) sem hefur vaxið yfir sótmosa í um 1070 metra hæð í Washington-fylki.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Fungi
Fylking: Ascomycota
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Teloschistales
Ætt: Glæðuætt (Teloschistaceae)
Ættkvísl: Merlur (Caloplaca)
Tegundir

Sjá texta.

Ein tegund merlna er á válista á Íslandi. Það er birkimerla (C. borealis) sem er flokkuð sem tegund í yfirvofandi hættu (VU).[2]

Tegundir

breyta

Um 510 tegundum merlna hefur verið lýst.[3] Á Íslandi voru 36 tegundir merlna skráðar árið 2009[4] en líklega tilheyra margar þeirra ekki lengur ættkvísl merlna. Þær tegundir sem skráðar voru á Íslandi árið 2009 eru:

Tilvísanir

breyta
  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands (1996). Válisti 1: Plöntur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  3. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford, UK: CAB International. bls. 111. ISBN 978-0-85199-826-8., á Wikipedia-síðunni List of Caloplaca species (útg. Jowanipensans 8.12.2016). Sótt 6. janúar 2019.
  4. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt þann 6. janúar 2019 af vefsvæði Flóru Íslands.