904
ár
(Endurbeint frá CMIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
904 (CMIV í rómverskum tölum) var 4. ár 10. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Atburðir
breyta- 29. janúar - Sergíus 3. tók við sem páfi af Leó 5. og Kristófer mótpáfa sem báðir voru fangelsaðir og myrtir.
- 29. júlí - Serkneskir sjóræningjar undir stjórn Leó frá Trípólí fóru ránshendi um Þessalóníku.
- Herstjórinn Zhu Wen neyddi keisarafjölskylduna og alla íbúa höfuðborgar Tangveldisins, Chang'an, til að flytja til Luoyang.
- 22. desember - Zhu Wen drap Zhaozong keisara og tók sjálfur völdin.
Fædd
breytaDáin
breyta- Janúar - Kristófer mótpáfi.
- Október - Al-Qasim ibn Ubayd Allah, Abbasídavesír.
- Zhaozong, næstsíðasti keisari Tangveldisins.
- Yahya ibn Al-Qassim, soldán Marokkó.
- Ívar 2. konungur í Dyflinni.
- 30. desember - Harun ibn Khumarawayh, emír Egyptalands.