Country Music Association-verðlaunin

Bandarísk tónlistarverðlaun
(Endurbeint frá CMA Awards)

Country Music Association-verðlaunin (einnig þekkt sem CMA Awards eða CMAs) eru verðlaun veitt fyrir framúrskarandi árangur listamanna í kántrí tónlistariðnaðinum.[1][2] Afhendingin fór fram í fyrsta sinn árið 1967 og er nú haldin árlega. Verðlaunin eru veitt af frægum sveitasöngvurum, ásamt einstaka sinnum af popp og rokk listamönnum.

Country Music Association Awards
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur í kántrítónlist
LandBandaríkin
UmsjónCountry Music Association
Fyrst veitt1967; fyrir 57 árum (1967)
Vefsíðacmaawards.com
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun
KeðjaNBC (1968–1971)
CBS (1972–2005)
ABC (2006–núverandi)

Sjá einnig

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Country Music Association Awards“. Country.dj. Sótt 14. nóvember 2013.
  2. „Country Music's Biggest Night“. Cmaworld.com. Sótt 14. nóvember 2013.

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.