Cádiz CF

Cádiz Club de Fútbol, S.A.D.,oftast þekkt sem Cádiz, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Cádiz í Andalúsíuhéraði á Spáni. Félagið var stofnað árið 1910, þeir spila í La Liga, og spila heimaleiki sína á Estadio Ramón de Carranza.

Cádiz Club de Fútbol
Fullt nafn Cádiz Club de Fútbol
Gælunafn/nöfn El Submarino Amarillo (gulu kafbátarnir)
Stofnað 10.september 1910
Leikvöllur Ramón de Carranza
Stærð 20,724 áhorfendur
Stjórnarformaður Manuel Vizcaíno
Knattspyrnustjóri Álvaro Cervera
Deild La Liga
2019-2020 2. Sæti Í Segunda Division (upp um deild)
Heimabúningur
Útibúningur

LeikmannahópurBreyta

5.október 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Jeremías Ledesma (on loan from Rosario Central)
2   MF Jens Jønsson
3   DF Fali
4   DF Marcos Mauro
5   MF Jon Ander Garrido (fyrirliði)
6   MF José Mari
7   MF Salvi
8   MF Álex Fernández
9   FW Anthony Lozano
10   MF Alberto Perea
11   MF Jorge Pombo
12   MF Yann Bodiger
13   GK David Gil
Nú. Staða Leikmaður
14   MF Iván Alejo
15   DF Carlos Akapo
16   DF Juan Cala
17   MF Augusto Fernández
18   FW Álvaro Negredo
19   DF Pedro Alcalá
20   DF Iza
21   FW Álvaro Giménez
22   DF Pacha Espino
23   FW Nano
24   FW Filip Malbašić
25   MF Jairo Izquierdo (á láni frá Girona FC)
32   FW Bobby Adekanye

(Á láni frá S.S. Lazio)

Heimasíða FélagsBreyta