Burkholderiaceae er ætt baktería innan flokks Betapróteógerla. Líkt og aðrir Próteógerlar eru meðlimir ættarinnar Gram-neikvæðir. Fjölbreytileiki innan ættarinnar er verulegur hvað varðar efnaskipti, búsvæðaval og fleiri þætti, en ættbálkurinn er skilgreindur út frá skyldleika sem ákvarðaður var út frá kirnaröðum 16S rRNA gens.[2].

Burkholderiaceae
Kóloníur Burkholderia pseudomallei gerla á blóðagarskál.
Kóloníur Burkholderia pseudomallei gerla á blóðagarskál.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Gerlar
Fylking: Próteógerlar
Flokkur: Betapróteógerlar
Ættbálkur: Burkholderiales
Ætt: Burkholderiaceae
Garrity et al., 2005
Ættkvíslir[1]

Burkholderia Yabuuchi et al. 1993
Chitinimonas Chang et al. 2004
Cupravidus Makkar og Casida 1987
Lautropia Gerner-Schmidt et al. 1995
Limnobacter Spring et al. 2001
Pandoraea Coenye et al. 2000
Paucimonas Jendrossek 2001
Polynucleobacter Heckmann og Schmidt 1987
Ralstonia Yabuuchi et al. 1996
Thermothrix Caldwell et al. 1981
Wautersia Vaneechoutte et al. 2004

Heimildir

breyta
  1. Euzéby, J. P. „List of Prokaryotic Names with Standing in Nomenclature“. Sótt 22. janúar 2013.
  2. G. M. Garrity, J. A. Bell og T. Lilburn (2005). Family I. Burkholderiales fam. nov., bls. 575 í J. T. Staley, D. J. Brenner og N. R. Krieg (ritstj.) Bergey's Manual of Systematic Bacteriology, 2. útgáfa, 2. bindi: The Proteobacteria Part C: The Alpha-, Beta-, Delta-, and Epsilonproteabacteria. Springer. New York. ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/0-387-24145-0