Briskirtill eða bris er líffæri í hryggdýrum, sem framleiðir hormón og brissafa. Brisið telst því bæði vera út- og innkirtill og er hluti af meltingarkerfinu. Eftir dauða dýrs minnkar eða hverfur brisið vegna sjálfsmeltingar.

Í manni er brisið um 15-25 cm á lengd og vegur um 65-75 g.

Tengill

breyta
  • „Getur maður lifað án þess að hafa bris?“. Vísindavefurinn.