Bret Easton Ellis
bandarískur rithöfundur
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Bret Easton Ellis (fæddur 7. mars 1964) er bandarískur höfundur. Hann er þekktastur fyrir bókina American Psycho (útg. 1991) og kvikmyndina sem unnin var úr henni.
Bret Easton Ellis | |
---|---|
Fæddur | Bret Easton Ellis 7. mars 1964 |