Bret Easton Ellis

bandarískur rithöfundur

Bret Easton Ellis (fæddur 7. mars 1964) er bandarískur höfundur. Hann er þekktastur fyrir bókina American Psycho (útg. 1991) og kvikmyndina sem unnin var úr henni.

Bret Easton Ellis
Bret Easton Ellis árið 2010
Fæddur
Bret Easton Ellis

7. mars 1964 (1964-03-07) (60 ára)