Brent D. Shaw er fornfræðingur og sagnfræðingur sem kennir fornaldarsögu við Princeton háskóla í New Jersey í Bandaríkjunum.

Shaw lauk B.A. í fornfræði og mannfræði við University of Alberta árið 1968 og M.A. gráðu í fornfræði og fornaldarsögu við sama skóla 1971. Hann lauk doktorsgráðu frá Cambridge University árið 1978.

Shaw er sérfræðingur um Rómaveldi, Rómarsögu, einkum keisaratímann, rómversk trúarbrögð og rómverskar fornleifar.

Helstu ritverk breyta

  • Environment and Society in Roman North Africa: Studies in History and Archaeology (1995).
  • Rulers, Nomads and Christians in Roman North Africa (1995).
  • Spartacus and the Slave Wars (2001).

Tengill breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.