Brendan Rodgers

Brendan Rodgers (fæddur 26. janúar árið 1973) er norðurírskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður. Síðan í febrúar árið 2019 hefur hann verið stjóri hjá enska Premier League liðinu Leicester City F.C..[1]

Brendan Rodgers árið 2014.
Brendan Rodgers árið 2011.

HeimildBreyta

  1. "Brendan Rodgers: Leicester City appoint former Celtic boss as manager", bbc.co.uk