Bre Blair

Bre Blair (fædd Sarah Brianne, 29. apríl 1980) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Unit, The Baby-Sitters Club og What About Brian.

Bre Blair
FæðingarnafnSarah Brianne
Fædd 29. apríl 1980 (1980-04-29) (40 ára)
Búseta Kanada
Ár virk 1992 -
Helstu hlutverk
Stacey McGill í The Baby-Sitters Club
Joss Morgan í The Unit
Lisa B. Í What About Brian

EinkalífBreyta

Blair fæddist í Kanada.

FerillBreyta

SjónvarpBreyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Blair var árið 1992 í Intruders og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Judging Amy, Without a Trace, Charmed, Monk, Psych, Criminal Minds, Castle og NCIS: Los Angeles. Blair var með stórt gestahlutverk í What About Brian og The Unit.

KvikmyndirBreyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Blair var árið 1995 í The Baby-Sitters Club. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Down Dog, Carjacking, Ball Don´t Lie og Mercy.

Kvikmyndir og sjónvarpBreyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1995 The Baby-Sitters Club Stacey McGill
1997 T.N.T. ónefnt hlutverk
2000 Cherry Falls Stacy Twelfmann
2005 Down Dog Shiva
2006 Stripped Down Wren
2006 Carjacking Jamie
2008 Em Samantha
2008 Ball Don´t Lie Angel
2008 Something´s Wrong in Kansas Page
2009 Mercy ónefnt hlutverk
2010 Small Town Saturday Night Samantha Carson
2012 The Last Best Place Devon Í frumvinnlu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1993 Intruders Leigh Holland sem barn Sjónvarpsmynd
óskráð á lista
1998 Hotel de Sol ónefnt hlutverk ónefndir þættir
1999 Undressed Elena ónefndir þættir
2003 So Downtown Patty ónefndir þættir
2003 Judging Amy Brittany Johnston Þáttur: Picture of Perfect
2004 Humor Me Taylor Sjónvarpsmynd
2004 The Tracy Morgan Show Marcy 2 þættir
2004 Without a Trace Molly Þáttur: The Season
2004 Charmed Brenda Castillo Þáttur: Charrrmed
2005 Life on a Stick Jenny Þáttur: The Gods of TV
2005 CSI: Crime Scene Investigation Tracy 2 þættir
2006 Twenty Questions Larua Kessle-Jenks K.J. Sjónvarpsmynd
2006 Monk Debbie Barnett Þáttur: Mr. Monk Bumps His Head
2006 Cold Case Grace Anderson Þáttur: Superstar
2006 What About Brian Lisa B. 5 þættir
2006 Love, Inc. Claire Þáttur: Friends
2006 Psych Talia Þáttur: Shawn vs. the Red Phantom
2006 Nip/Tuck Janet Þáttur: Conor McNamara, 2026
2007 The O.C. Carrie Spitz Þáttur: The Shake Up
2007 Ghost Whisperer Lynn Þáttur: The Cradle Will Rock
2007 The Wedding Bells Maureen Þáttur: Fools in Love
2007 Criminal Minds Maggie Þáttur: Legacy
2007 Carpoolers Shayla Þáttur: Who Would You Do?
2007 Cane Juliet Þáttur: All Bets Are Off
2008 October Road Bethany Þáttur: Dancing Days Are Here Again
2007-2008 My Boys Debbie 2 þættir
2008 Til Death Amanda Þáttur: Speed Bumps
2008 Grey´s Anatomy Lauren Pailey Þáttur: Brave New World
2008 The Starter Wife Elle Þáttur: Mollywood
2008 Gary Unmarried Stephanie Þáttur: Gary Meets the Gang
2009 The Eastmans Hailey Fyfe Sjónvarpsmynd
2009 Cop House Meg Sjónvarpsmynd
2008-2009 The Unit Joss Morgan 5 þættir
2009 Drop Dead Diva Angie Þáttur: Dead Model Walking
2010 Brothers & Sisters Ms. Nadine Þáttur: Where There´s Smoke
2010 Castle Toni Johnston Þáttur: He´s Dead, She´s Dead
2011 NCIS: Los Angeles Alríkisfulltrúinn Carla Mitzer Þáttur: Archangel
2011 The Hard Times of RJ Berger Mrs. K Þáttur: Deadliest Crotch
2011 Hawaii Five-0 Chloe Ballantine Þáttur: Ua Hiki Mai Kapalena Pau
2011 Franklin & Bash Maya Paxton Þáttur: Bro-Bono
2011 Happy Endings Kim Þáttur: Why Can´t You Read me
2011 Prime Suspect Allison Martin Þáttur: Wednesday´s Child
2011 90210 Winter 3 þættir

TilvísanirBreyta

HeimildirBreyta

TenglarBreyta