Boys Like Girls

Bandarísk hljómsveit

Boys Like Girls er bandarísk rokkhljómsveit frá Andover, Massachusetts sem var stofnuð árið 2005. Hún gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 2006 undir sama nafni, Boys Like Girls. Platan seldist í yfir 700.000 eintökum í Bandaríkjunum og hlaut gull viðurkenningu frá RIAA. Önnur platan þeirra, Love Drunk, var gefin út árið 2009 og sú þriðja, Crazy World, árið 2012.

Boys Like Girls
Boys Like Girls árið 2009
Boys Like Girls árið 2009
Upplýsingar
UppruniAndover,[1] Massachusetts, BNA
Ár2005 – í dag
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Meðlimir
  • Martin Johnson
  • Gregory James
  • John Keefe
  • Jamel Hawke
Fyrri meðlimir
  • Bryan Donahue
  • Morgan Dorr
  • Paul DiGiovanni
Vefsíðaboyslikegirls.com

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Boys Like Girls (2006)
  • Love Drunk (2009)
  • Crazy World (2012)

Tilvísanir

breyta
  1. „Boys Like Girls – the Vogue“.
  2. „ALBUM REVIEW: Boys like Girls“. The Daily Aztec. 13. nóvember 2006. Sótt 2. ágúst 2017.
  3. Lakshmin, Deepa (15. apríl 2016). „107 Emo Bands You Knew About Before Anyone Else“. MTV. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2017. Sótt 2. ágúst 2017.
  4. Apar, Corey. „Boys Like Girls: Biography“. Allmusic. Sótt 2. ágúst 2017. „Unafraid to wear their heart on their collective sleeve, the Boston-based emo-pop outfit Boys Like Girls features...“
  5. „Sony Corporation of America“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. apríl 2014. Sótt 10. ágúst 2014.
  6. Joyce X. „Crazy World by Boys Like Girls“.
  7. „Boys Like Girls join All-American Rejects on Fall 2012 tour“. MStarsNews. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. janúar 2016. Sótt 14. ágúst 2014.

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.