Bon Iver er bandarísk indíþjóðlaga hljómsveit stofnuð árið 2006 af söngvaranum Justin Vernon. Hljómsveitin samanstendur af Vernon, Sean Carey, Michael Lewis, Matthew McCaughan, Andrew Fitzpatrick, og Jenn Wasner.

Bon Iver
Bon Iver árið 2011
Bon Iver árið 2011
Upplýsingar
UppruniEau Claire, Wisconsin, BNA
Ár2006–í dag
Stefnur
Útgefandi
  • Jagjaguwar
  • 4AD
Meðlimir
  • Justin Vernon
  • Sean Carey
  • Matthew McCaughan
  • Michael Lewis
  • Andrew Fitzpatrick
  • Jenn Wasner
Vefsíðaboniver.org

Vernon gaf út fyrstu plötu Bon Iver, For Emma, Forever Ago, á eigin vegum í júlí 2007. Árið 2012 hlaut hljómsveitin Grammy-verðlaun fyrir bestu óhefðbundnu plötuna (Best Alternative Music Album) fyrir samnefndu plötuna, Bon Iver. Platan þeirra I, I (2019) hlaut Grammy tilnefningu fyrir plötu ársins. Nafnið „Bon Iver“ er dregið af franska frasanum bon hiver sem þýðir „góður vetur“.

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

  • For Emma, Forever Ago (2007)
  • Bon Iver (2011)
  • 22, A Million (2016)
  • I, I (2019)

Tilvísanir breyta

  1. Sendra, Tim. „Bon Iver AllMusic Bio“. AllMusic (bandarísk enska). Sótt 20. október 2020.
  2. „Bon Iver“. Loc.gov. Sótt 26. mars 2020.
  3. Larson, Jeremy D. (14. ágúst 2019). „Welcome to Bon Iver, Wisconsin“. Pitchfork (bandarísk enska). Sótt 19. október 2020.
  4. Caramanica, Jon (3. júní 2011). „Who, What and Where is Bon Iver? (Published 2011)“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 19. október 2020.
  5. „Album review: Bon Iver's i,i is a joyfully experimental record“. Irish Examiner (enska). 9. ágúst 2019. Sótt 19. október 2020.
  6. Abebe, Nitsuh (24. júní 2011). „Bon Iver's Indie Soft-Rock: Transcendent or Torpid? - Slideshow“. Vulture (bandarísk enska). Sótt 19. október 2020.

Tenglar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.