Bombus subterraneus

Bombus subterraneus er tegund af humlum,[2] sem finnst víða í Evrópu.[3]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Subterraneobombus
Tegund:
B. subterraneus

Tvínefni
Bombus subterraneus
Linnaeus, 1758[1]
Samheiti

Apis subterranea Linnaeus, 1758
Apis latreillella Kirby, 1802
Bombus collinus Smith, 1844
Apis acervorum Linnaeus, 1758
Apis nemorum Scopoli, 1763
Apis grisea Christ, 1791
Bombus latreillanus Illeger, 1806
Bombus subterraneus tectosagorum Kruseman, 1958
Bombus subterraneus borealis Schmiedeknecht, 1878
Bombus subterraneus germanicus Friese, 1905
Megabombus subterraneus dlabolai Tkalcu, 1974

Lýsing

breyta

Hún er mjög breytileg á lit, frá því að vera nær svört með ljósari brodd, yfir í að vera með breiðar gular rendur. Tungan er löng.[4] Drottningar eru 19-22 mm langar (38-42 mm vænghaf), þernur eru 11-18 mm (23-35 mm vænghaf) og druntar eru 14-16 mm (28-31 mm vænghaf).

Tilvísanir

breyta
  1. Bombus distinguendus - Integrated Taxonomic Information System.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. „Bombus subterraneus Linné 1758“. Fauna Europaea. Sótt 3. júlí 2012.
  4. Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.