Ryðhumla (fræðiheiti: Bombus pascuorum) er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu og Norður-Asíu.[1]

Ryðhumla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Thoracobombus
Tegund:
B. pascuorum

Tvínefni
Bombus pascuorum
(Scopoli, 1763)
Samheiti
  • Apis pascuorum Scopoli, 1763
  • Apis senilis Fabricius, 1775
  • Apis agrorum Fabricius, 1787, non Schrank, 1781
  • Bombus thoracicus Spinola, 1806
  • Bombus arcticus Dahlbom, 1832, non Quenzel, 1832
  • Bombus cognatus Stephens, 1846
  • Bombus smithianus White, 1851

Hún er áþekk rauðhumlu nema að afturendinn er ryðrauður eins og frambolurinn, en ekki hvítur eins og hjá rauðhumlu. Eins og garðhumla, þá er hún með langa tungu.[2]

Hún fannst fyrst 2010 á Íslandi, en er talin hafa komið fyrr.[1]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.