Bombus norvegicus[2] er tegund af humlum, útbreidd um Evrasíu.[3][4] Hún sníkir á rauðhumlu (B. hypnorum).[5] Hún er svört með breiðan gulan kraga á hálsi og hvíta rönd eða rendur aftarlega.[5]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Fernaldaepsithyrus
Tegund:
B. norvegicus

Tvínefni
Bombus norvegicus
Sparre-Schneider, 1918[1]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. ITIS Report
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. American Museum of Natural History (útbreiðslukort)
  4. "Norwegische Kuckuckshummel" · Bombus norvegicus (þýska). Wildbienen. 2014. Sótt 9 maí 2017.
  5. 5,0 5,1 G. Holmström 2007 Humlor - Alla Sveriges arter ISBN 978-91-7139-776-8
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.