Bombus neoboreus er tegund af humlum,[2] ættuð frá Alaska og NV-Kanada.[1]

Ástand stofns

Virðist öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Alpinobombus
Tegund:
Bombus neoboreus

Tvínefni
Bombus neoboreus
Sladen, 1919[1]
Samheiti

Bombus strenuus Cresson, 1864

Lýsing

breyta

Hún er gul með svarta rönd milli vængja, og yfirleitt með aðra mjóa aftarlega á afturbol og með rauðgulan enda, en liturinn er nokkuð breytilegur.[3] Tungan löng.


Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 NatureServe. 2015. Bombus neoboreus. NatureServe Explorer Version 7.1. Accessed 3 March 2016.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. Paul Williams, Robbin Thorp, Leif Richardson & Sheila Colla (2014). Bumble Bees of North America. Princeton University Press. ISBN 978-0-691-15222-6.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.