Bombus muscorum er tegund af humlum,[1] finnst víða í Evrasíu.[2]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Pyrobombus
Tegund:
Bombus muscorum

Tvínefni
Bombus muscorum
Linnaeus, 1758
Samheiti

Apis muscorum Linnaeus, 1758

Bombus muscorum; efst drottning, fyrir miðju þerna og neðst druntur.

Lýsing

breyta

Hún er rauðbrún á bringu og fyrstu liðum afturbols, restin af búknum er svartur með mjóum hvítum röndum. Litur er þó nokkuð breytilegur eftir afbrigðum. Tungan er löng.[3] Drottningar eru 17–19 mm langar (32–35 mm vænghaf), þernur eru 10–16 mm (22–30 mm vænghaf) og druntar eru 13–15 mm (26–29 mm).

Tilvísanir

breyta
  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. M Edwards (apríl 2012). Bombus monticola Smith, 1849“ (enska). Bees Wasps & Ants Recording Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 mars 2018. Sótt 21 maí 2017.
  3. Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.