Bombus kashmirensis
Bombus kashmirensis[2] er tegund af humlum, ættuð frá fjöllum mið-Asíu.[3]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus kashmirensis Friese, 1909[1] |
Hún er yfirleitt hvít fremst með svartan miðflekk, þar fyrir aftan hvít með gulan og svo rauðgulan enda.[4] Drottningar eru um 17 mm langar, þernur 10 - 15 mm og druntar 15 til 16 mm. Tungan er stutt, og kjálkarnir kröftugir.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Bombus kashmirensis Friese, 1909“. Biolib.cz. Sótt 3. júlí 2012.
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Williams, P. H. (1998) An annotated checklist of bumble bees with an analysis of patterns of description (Hymenoptera: Apidae, Bombini), Bulletin of the Natural History Museum (Entomology), vol. 67, no. 1
- ↑ „Bombus kashmirensis Friese, 1909“ (PDF). TheNaturalHistoryMuseum. Sótt 11 janúar 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus kashmirensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus kashmirensis.