Bombus kashmirensis

Bombus kashmirensis[2] er tegund af humlum, ættuð frá fjöllum mið-Asíu.[3]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Alpigenobombus
Tegund:
B. kashmirensis

Tvínefni
Bombus kashmirensis
Friese, 1909[1]

Hún er yfirleitt hvít fremst með svartan miðflekk, þar fyrir aftan hvít með gulan og svo rauðgulan enda.[4] Drottningar eru um 17 mm langar, þernur 10 - 15 mm og druntar 15 til 16 mm. Tungan er stutt, og kjálkarnir kröftugir.



Tilvísanir

breyta
  1. „Bombus kashmirensis Friese, 1909“. Biolib.cz. Sótt 3. júlí 2012.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. Williams, P. H. (1998) An annotated checklist of bumble bees with an analysis of patterns of description (Hymenoptera: Apidae, Bombini), Bulletin of the Natural History Museum (Entomology), vol. 67, no. 1
  4. „Bombus kashmirensis Friese, 1909“ (PDF). TheNaturalHistoryMuseum. Sótt 11 janúar 2020.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.