Garðhumla

(Endurbeint frá Bombus hortorum)

Garðhumla (fræðiheiti: Bombus hortorum) er tegund af humlum. Hún finnst víða um Evrópu, norður að 70°N.[2]

Garðhumla


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Megabombus
Tegund:
B. hortorum

Tvínefni
Bombus hortorum
(Linnaeus, 1761)[1]

Drottningin er 19 til 22 mm og þernurnar og þernurnar eru oft jafnstórar. Hún er svört með gulum röndum og hvítum afturenda, en nær alsvört afbrigði finnast.[3]

Hún er talin hafa komið til Íslands um 1960, en finnst enn aðallega á SV hluta landsins.[4]

Garðhumla er með mjög langa tungu til að ná í safa í djúpum blómum
Drottning
Svart afbrigði á oregano

Tilvísanir

breyta
  1. ITIS Report
  2. Goulson, Dave (2010). Bumblebees: behaviour, ecology, and conservation. Oxford, UK: Oxford University Press. ISBN 9780199553075.
  3. Benton, Ted (2006). „Chapter 9: The British Species“. Bumblebees. London, UK: HarperCollins Publishers. bls. 351–355. ISBN 978-0007174515.
  4. Garðhumla Geymt 21 janúar 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.