Bologna F.C. 1909
knattspyrnufélag á Ítalíu
(Endurbeint frá Bologna FC)
Bologna Football Club 1909, oftast þekkt sem Bologna, er ítalskt knattspyrnufélag staðsett í Bologna. Það er í ítölsku A-deildinni og hefur sjö sinnum orðið deildarmeistari, síðast árið 1964 og tvisvar sinnum sigrað Coppa Italia síðast árið 1974.
Bologna Football Club 1909 S.p.A. | |||
Fullt nafn | Bologna Football Club 1909 S.p.A. | ||
Gælunafn/nöfn | I Rossoblù (Þeir rauðu og bláu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Bologna | ||
Stofnað | 3. október 1909 | ||
Leikvöllur | Stadio Renato Dall'Ara, Bologna | ||
Stærð | 38,279 | ||
Stjórnarformaður | Joey Saputo | ||
Knattspyrnustjóri | Siniša Mihajlović | ||
Deild | Ítalska A-deildin | ||
2023/24 | 5. sæti | ||
|
Heimabúningur liðsins er röndótt dökkblá og rauð treyja og dökkbláar buxur. Heimavöllur liðsins er Stadio Renato Dall'Ara.
Titlar
breyta- Ítalskir meistarar: 7
- 1924–25, 1928–29, 1935–36, 1936–37, 1938–39, 1940–41, 1963–64
- Ítalska bikarkeppnin: 2
- 1969–70, 1973–74