Boeing 777 er bandarísk langdræg breiðþota hönnuð og framleidd af Boeing. Boeing 777 er stærsta tveggja hreyfla farþegaflugvélin á markaðnum. Fyrsta flugvélin var smíðuð árið 1993 og flaug fyrst árið eftir. Hún var hönnuð til að brúa bilið milli hinna breiðþota Boeing, tveggja hreyfla Boeing 767 og fjögra hreyfla 747, hún var einnig arftaki fyrir eldri DC-10 og L-1011 þriggja hreyfla farþegaþota.

United Airlines Boeing 777-200
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.