Breiðþota er farþegaflugvél með tvo gangvegi og sjö til tíu farþega í hverri sætaröð. Bolurinn er venjulega 5-6 metrar á breidd. Dæmigerðar breiðþotur bera 200 til 600 farþega meðan venjulegar flugvélar bera mest um 280 farþega.

Airbus A380 er stærsta og breiðasta farþegaflugvél heims.

Nokkrar breiðþotur breyta

   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.