FK Bodø/Glimt

(Endurbeint frá Bodø/Glimt)

FK Bodø/Glimt er norskt knattspyrnufélag með aðsetur í Bodø. Liðið var stofnað þann 19. september 1916 og leikur í efstu deild í Noregi, sem heitir Eliteserien, og þeir eru ríkjandi meistarar. Bodø/Glimt urðu þrefaldir meistarar í Noregi þegar þeir unnu deildina árin 2020, 2021 og 2022.

Fotballklubben Bodø/Glimt
Fullt nafn Fotballklubben Bodø/Glimt
Stytt nafn FK Bodø/Glimt
Stofnað 19. september 1916
Leikvöllur Aspmyra Stadion, Bodø
Stærð 8.270
Stjórnarformaður Fáni Noregs Inge Henning Andersen
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Kjetil Knutsen
Deild Norska úrvalsdeildin
2024 1. sæti (Meistarar)
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

breyta
Norska úrvalsdeildin (4)
2020, 2021, 2023, 2024

Tenglar

breyta