FK Bodø/Glimt
(Endurbeint frá Bodö/Glimt)
FK Bodø/Glimt er norskt knattspyrnufélag með aðsetur í Bodø. Liðið var stofnað þann 19. september 1916 og leikur í efstu deild í Noregi, sem heitir Eliteserien, og þeir eru ríkjandi meistarar. Bodø/Glimt urðu þrefaldir meistarar í Noregi þegar þeir unnu deildina árin 2020, 2021 og 2022.
Fotballklubben Bodø/Glimt | |||
Fullt nafn | Fotballklubben Bodø/Glimt | ||
Stytt nafn | FK Bodø/Glimt | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 19. september 1916 | ||
Leikvöllur | Aspmyra Stadion, Bodø | ||
Stærð | 8.270 | ||
Stjórnarformaður | Inge Henning Andersen | ||
Knattspyrnustjóri | Kjetil Knutsen | ||
Deild | Norska úrvalsdeildin | ||
2024 | 1. sæti (Meistarar) | ||
|
Titlar
breyta- Norska úrvalsdeildin (4)
- 2020, 2021, 2023, 2024