Boðið upp í dans 4 - Barnaleikir og barnadansa
Boðið upp í dans 4 - Barnaleikir og barnadansar er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961. Á henni leikur hljómsveit Magnúsar Pétursson tíu barnadansa. Platan er gefin út í samvinnu við dansskóla Hermanns Ragnars. Hhljóðritað í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Boðið upp í dans 4 - Barnaleikir og barnadansar | |
---|---|
EXP-IM 95 | |
Flytjandi | Barnakór, hljómsveit Magnúsar Péturssonar |
Gefin út | 1961 |
Stefna | Barnadansar |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Það búa litlir dvergar
- Nú skal segja
- Þyrnirós - ⓘ
- Adam átti syni sjö
- Gekk ég yfir sjó og land
- Svensk maskerade
- Pojalej
- Tatjana
- Tyrólavals
- Jitter polki
Þyrnirós
breyta- Hún Þyrnirós var bezta barn, bezta barn, bezta barn,
- hún Þyrnirós var bezta barn, bezta barn.
- Þá kom þar galdrakerling inn, kerling inn, kerling inn,
- þá kom þar galdrakerling inn, kerling inn.
- Á snældu skalt þú stinga þig, stinga þig, stinga þig,
- á snældu skalt þú stinga þig, stinga þig.
- Og þyrnigerði hóf sig hátt, hóf sig hátt, hóf sig hátt,
- og þyrnigerði hóf sig hátt, hóf sig hátt.
- Og Þyrnirós svaf heila öld, heila öld, heila öld,
- og Þyrnirós svaf heila öld, heila öld.
- Þá kom hinn ungi konungsson, konungsson, konungsson,
- þá kom hinn ungi konungsson, konungsson.
- Ó, vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós, Þyrnirós,
- ó, vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós.
- Og þá var kátt í höllinni, höllinni, höllinni,
- og þá var kátt í höllinni, höllinni.
- - Ókunnur höfundur.