Boðið upp í dans 3 - Suður-amerískir dansar og jive
Boðið upp í dans 3 - Suður-amerískir dansar og jive er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961. Á henni leikur hljómsveit Magnúsar Pétursson átta danslög. Platan er gefin út í samvinnu við dansskóla Hermanns Ragnars. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Boðið upp í dans 3 - Suður-amerískir dansar og jive | |
---|---|
EXP-IM 94 | |
Flytjandi | Hljómsveit Magnúsar Péturssonar |
Gefin út | 1961 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Dönsum cha-cha-cha - Lag: Árni Ísleifs
- Í hjarta þér - Lag: Jón Múli Árnason
- Kvöldljóð - Lag: Jónas Jónasson
- Skuggar - Lag: Árni Ísleifsson
- Tempó primó - Lag: Jón Múli Árnason
- Ég er farmaður - Lag: Árni Ísleifs
- Síðasti dansinn - Lag: Óðinn Þórarinsson
- Smiðjusamba - Lag: Árni Ísleifs - ⓘ