Blizzard Entertainment
Blizzard Entertainment er bandarískt tölvuleikjafyrirtæki sem framleiðir leiki fyrir einkatölvur. Síðan fyrirtækið gaf út leikinn Warcraft árið 1994 hefur það einn af fremstu leikjaframleiðendum í heiminum. Þeir eru þekktir vandaða gerð og góða endingu leikja sinna, enda eru margir eldri leikir þeirra, s.s. Warcraft II, StarCraft og jafnvel hinn upprunalegi Warcraft enn víða spilaðir. Einnig eru þeir þekktir í seinni tíð fyrir að gefa út samtímis og saman í pakka Windows- og Mac OS-útgáfur leikja sinna.
Útgefnir leikir
breyta- The Lord of the Rings Geymt 15 nóvember 2006 í Wayback Machine (1991) (endurgerð fyrir Amiga-tölvur)
- Battle Chess II: Chinese Chess (1991) (Amiga-endurgerð)
- The Lost Vikings (1992)
- Rock & Roll Racing (1993)
- Blackthorne (1994)
- The Death and Return of Superman (1994)
- Warcraft (1994)
- The Lost Vikings II (1995)
- Justice League Task Force (Super Nintendo-útgáfa) (1995)
- Warcraft II (1995)
- Diablo (1996)
- StarCraft (1998)
- StarCraft: Brood War (1998) - aukapakki
- Diablo II (2000)
- Diablo II: Lord of Destruction (2001) - aukapakki
- Warcraft III: Reign of Chaos (2002)
- Warcraft III: The Frozen Throne (2003) - aukapakki
- World of Warcraft (2004) - MMORPG sem gerist í Warcraft-heiminum
- World of Warcraft: The Burning Crusade (2007) - aukapakki fyrir World of Warcraft.
- 'overwatch (2016) - fps